Dúnmjúkir kanilsnúðar með glassúr eins og í Ameríkunni. Það er fátt sem er betra og erfitt er að standast þessa ómótstæðilegu snúða. Hér þarf hins vegar þolinmæði þegar kemur að hefunartíma svo það er tilvalið að byrja þessa snúðagerð að morgni ef þið viljið bjóða upp á þá með kaffinu og gera eitthvað skemmtilegt á milli þess sem deigið þarf að hefast.
þurrger (11,8 g) | |
volgt vatn | |
sykur (+ 1 msk. í vatnið) | |
nýmjólk | |
brætt smjör | |
egg | |
salt | |
vanilludropar | |
hveiti |
smjör við stofuhita (+ 50 g brætt til penslunar) | |
sykur | |
púðursykur | |
kanill |
flórsykur | |
brætt smjör | |
nýmjólk | |
vanilludropar | |
salt | |
• | matarlitur |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir