Sumir dagar kalla hreinlega á góð fersk salöt og þetta kom alveg sérstaklega vel út. Mig langaði sem sagt að prófa að raspa niður grillostinn frá Gott í matinn og steikja á pönnu til að sjá hvernig það kæmi út og ég varð sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Osturinn bráðnar ekki eins og flestir aðrir heldur verður stökkur. Ég gerði því alveg dásamlega bragðgott grískt kjúklingasalat og toppaði það með ostinum.
kjúklingabringur | |
ólífuolía | |
rauðvínsedik | |
hvítlauksgeirar, smátt saxaðir | |
• | safi úr einni sítrónu |
hunang | |
oregano | |
sjávarsalt | |
nýmalaður svartur pipar | |
þurrkuð mynta |
Grillostur frá Gott í matinn | |
• | ferskt salat eftir smekk |
• | klettasalat |
• | kokteiltómtar, magn eftir smekk |
agúrka, skorin í bita | |
rauðlaukur, þunnt sneiddur | |
avocado í bitum | |
• | svartar ólífur, magn eftir smekk |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal