Það er fátt sem passar betur saman en ostur, döðlur og ristaðar pekanhnetur og þessi hátíðlegi forréttur tikkar í öll boxin. Einfaldur, bragðgóður og fallegur. Já, hann er nefnilega ansi fallegur á veisluborðinu og það skemmir ekki fyrir þegar gesti ber að garði.
Dala Camembert | |
ristaðar pekanhnetur | |
döðlur | |
fersk steinselja | |
fljótandi hunang | |
• | nokkrar saltstangir |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal