Mexíkóskar kjúklingasúpur eru í uppáhaldi hjá mörgum og þessi uppskrift er úr smiðju Thelmu Þorbergs matgæðings Gott í matinn til margra ára.
rauðlaukur | |
hvítlauksrif, rifin niður | |
rauður ferskur chilli | |
vatn | |
kjúklingakrafts teningar | |
kjötkrafts teningar | |
cavenne pipar, setja 1/2 fyrst og smakka svo | |
niðursoðnir tómatar skornir smátt | |
ferskir tómatar skornir í grófa bita | |
matreiðslurjómi (meira fyrir sælkera) | |
kjúklingabringur | |
salt og pipar |
sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
rifinn Gratínostur frá Gott í matinn | |
nachos ostaflögur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir