Rjómapasta klikkar aldrei og hér er nóg af rjóma, osti og fleira góðgæti! Þessi uppskrift dugar fyrir 4-6.
kjúklingabringur, skornar í bita | |
beikon, skorið í bita | |
smjör | |
rauðlaukur, saxaður | |
sveppir, sneiddir | |
hvítlauksrif, fínsöxuð | |
rjómi frá Gott í matinn | |
• | ítalskt pastakrydd, svartur pipar, salt og kjúklingakraftur |
4 osta blanda frá Gott í matinn | |
ferskt fyllt pasta t.d. ravioli eða tortellini |
klettasalat | |
Feykir eða Grettir frá Goðdölum, rifinn | |
• | hvítlauksbrauð |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir