Besti dagur ársins er framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér er um að ræða klassíska vatnsdeigsbollu sem er fyllt með himnesku vanillukremi, rjóma og ferskum jarðarberjum og toppuð með ekta súkkulaðiganache. Ég ætla ekkert að spara yfirlýsingarnar og segi og skrifa þetta bestu rjómabollu sem ég hef smakkað. Svo nú er ekkert annað að gera en að prófa.
vatn | |
smjör | |
sykur | |
hveiti | |
egg (pískuð) |
rjómi frá Gott í matinn | |
mjólk | |
• | fræ úr einni vanillustöng |
sykur | |
maíssterkja (Maizena mjöl) | |
eggjarauður | |
kalt smjör |
gæðasúkkulaði að eigin vali | |
rjómi frá Gott í matinn |
rjómi frá Gott í matinn | |
• | fersk jarðarber |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir