Sumarleg marengsbomba með þjóðlegu rabarbaramauki.
Hér er um að gera að nýta rabarbarann úr garði nágrannans eða þennan sem er innst í frystinum síðan í fyrrasumar!
Tilbúinn marengs |
Sykur | |
Safi og börkur af einni appelsínu | |
Rabarbari, skorinn í litla bita |
Rjómi frá Gott í matinn | |
Vanilluextract eða fræ úr einni vanillustöng |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir