Ég er búin að sjá þennan rétt í ýmsum útfærslum á samfélagsmiðlum síðustu vikur og varð að prófa. Rétturinn sem upphaflega heitir "Marry Me Chicken" á sem sagt að vera svo góður að hver svo sem þú eldar hann fyrir vilji líklega giftast þér. Ég held ég sé bara sammála en rétturinn er bæði virkilega bragðgóður og einfaldur.
stórar kjúklingabringur | |
skallottulaukar | |
hvítlauksrif | |
kjúklingasoð (vatn og einn kjúklingaten.) | |
rjómi frá Gott í matinn | |
sólþurrkaðir tómatar í strimlum | |
rifinn bragðmikill ostur, t.d. Goðdala Feykir | |
• | spínat, tvær góðar handfyllir |
• | fersk basilíka, eftir smekk |
sítróna | |
• | smjör, ólífuolía, salt og pipar |
• | tagliatelle pasta, kartöflumús, brauð eða salat |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir