Ljúffeng mexíkósk kjúklingasúpa sem er borin fram með sýrðum rjóma, nachosflögum og rifnum osti.
400 g | kjúklingakjöt |
1 msk. | olía |
1 stk. | laukur |
6 stk. | plómutómatar skornir í bita |
100 g | blaðlaukur smátt saxaður |
1 stk. | rauð paprika smátt söxuð |
1 stk. | grænt chili fínt saxað |
2 tsk. | paprikuduft |
3 msk. | tómatpúrra |
1 1⁄2 l | kjúklingasoð (vatn og teningur) |
2 dl | salsa sósa |
100 g | rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn |
sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
nachos flögur | |
rifinn ostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Árni Þór Arnórsson