Ristaðar mexíkóskar flatkökur eru aðeins frábrugðnar taco en þó ekki svo. Þær eru einstaklega ferskar og góðar, bornar fram með avacado og pica de gallo. Hver og einn getur þó sett það sem þeir vilja á sína flatköku. Rétturinn er fljótlegur, en best er þó að gefa sér smá tíma til að marinera kjúklinginn. Til að toppa þetta er gott að bjóða upp á grillaðan maís með einstaklega góðri sósu úr sýrðum rjóma og ostakubbi.
litlar mexíkóskar tortillur | |
rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
avocado | |
• | nachos snakk |
• | sósur að vild |
úrbeinaðar kjúklingalundir | |
hvítlauksgeirar, pressaðir | |
ólífuolía | |
bbq sósa | |
chilikrydd | |
paprikukrydd | |
salt og pipar |
stórir þroskaðir tómatar | |
rauðlaukur | |
• | handfylli af kóríander |
hvítlauksgeirar | |
• | safi úr einni límónu |
• | salt og pipar |
maísstönglar | |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
majónes | |
ostakubbur frá Gott í matinn | |
hvítlauksgeirar | |
• | börkur af einni límónu |
límónusafi | |
chili krydd | |
salt | |
• | handfylli af kóríander |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir