Sætar kartöflur eru ekki bara góðar sem meðlæti, þær henta líka fullkomlega í súpugerð. Þessi súpa er einstaklega bragðgóð og ekki skemmir fyrir ef þú hefur tíma til að baka brauðbollurnar líka.
sæt kartafla, afhýdd og skorin í bita | |
litlir laukar, saxaðir | |
hvítlauksrif, söxuð | |
rauð chillí, fræhreinsuð og grófsöxuð | |
smjör | |
niðursoðinn kjúklingakraftur | |
vatn | |
matreiðslurjómi | |
safi og börkur af einni límónu |
stór lárpera eða 2 smáar, skorin í litla bita | |
sýrður rjómi frá Gott í matinn, eftir smekk | |
hnefafylli af fersku kóríander | |
af rifnum Óðals cheddarosti | |
nachosflögur, eftir smekk |
hveiti | |
lyftiduft | |
salt | |
rifinn mozzarellaostur | |
maísbaunir, niðursoðnar eða frosnar | |
salsasósa | |
chorizopylsa, skorin í smáa bita | |
gulrót, fínrifin | |
repjuolía | |
egg | |
hrein jógúrt frá Gott í matinn |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir