Rétturinn er fyrst ofnbakaður og síðan settur í stökkar tortillaskálar. Hver og einn getur síðan brotið bita af skálinni og notað hann til að borða upp úr dýrðinni. Eins mætti sleppa tortillaskálinni og bera réttinn fram með nachosflögum og límónusósunni eða sýrðum rjóma eða grískri jógúrt.
sætar kartöflur, ekki of stórar | |
cheddar ostur, rifinn | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
mjúkt smjör | |
sjávarsalt og svartur pipar | |
olía | |
rauðlaukur, fínsaxaður | |
lítil rauð paprika, skorin í litla bita | |
sellerí, smásaxað | |
hvítlauksrif, fínsaxað | |
svartbaunir eða nýrnabaunir | |
tómatmauk | |
rauðvínsedik | |
hunang | |
cummin | |
kóríander | |
chillíduft |
sýrður rjómi eða 2 dl grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
límóna, fínrifinn börkur og safi | |
hunang | |
sjávarsalt |
tortillur (4-6 stk.) | |
ferskt salat eftir smekk | |
ferskt kóríander eftir smekk, má sleppa |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir