Meiriháttar góður mexíkóskur kjúklingaréttur sem er allt í senn einfaldur í gerð, bragðgóður og fallegur fyrir augað!
kjúklingabringur | |
krydd (til dæmis chili explosion eða mexíkósk kryddblanda) | |
blaðlaukur, smátt skorinn | |
stór krukka salsa sósa (um 350 g) | |
rjómaostur frá Gott í matinn (tæplega hálf dósin) | |
Mexíkóostur, smátt skorinn | |
kjúklingateningur | |
• | nokkrar tortillaflögur |
rifinn Mozzarella ostur frá Gott í matinn | |
tómatar, skornir í grófa bita | |
• | smátt saxað ferskt kóríander |
18% sýrður rjómi frá Gott í matinn (180 g) | |
smjör til steikingar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir