Það er fátt betra yfir vetrartímann en að gæða sér á góðri súpu, en þær er bæði einfalt að útbúa og svo skemmir ekki fyrir ef það verður afgangur því þá þarf ekki að elda daginn eftir. Svo verða súpur yfirleitt betri daginn eftir og ekki er það nú verra.
rauðlaukar | |
hvítlauksrif, rifin niður | |
rauður ferskur chilipipar | |
vatn | |
kjúklingakrafts teningar | |
kjötkrafts teningar | |
cayenne pipar (setja 1/2 fyrst og smakka svo) | |
niðursoðnir tómatar, skornir smátt | |
ferskir tómatar, skornir í grófa bita | |
matreiðslurjómi (meira fyrir sælkera) | |
kjúklingabringur | |
Salt og pipar |
Sýrður rjómi frá Gott í matnn | |
Rifinn ostur frá Gott í matinn | |
Nachos flögur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir