Þessi ídýfa toppar allar ídýfur, enda fékk hún nafnið milljón dollara ídýfan. Hún slær alltaf í gegn og er það fyrsta sem klárast á veisluborðinu. Ídýfan er fljótgerð og einstaklega góð með snakki eða kexi við hvaða tilefni sem er.
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn | |
Kims dipmix með sýrðum rjóma og púrrulauk | |
4 osta blanda frá Gott í matinn | |
rauðlaukur | |
beikon | |
• | graslaukur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir