Hakkréttir á borð við hakk og spagettí og lasagna eru meðal þeirra rétta sem eldaðir eru reglulega hjá okkur eins og á svo mörgum öðrum heimilum. Vissulega fæ ég stundum leið á þeim og þá er gott að prófa eitthvað nýtt. Þessi hakkréttur er eins og blanda af þessu tvennu. Ofnbakað með geggjaðri ostasósu og raðað í lögum í eldfast mót líkt og lasagna en í stað lasagna platnanna er ríflegt magn af spagettíi. Þetta er ansi stór uppskrift og því upplagt að bjóða upp á réttinn í matarboðum eða nýta afgangana í nesti.
ólífuolía | |
stór laukur | |
hvítlauksrif | |
nautahakk | |
grísahakk | |
þurrkað fennel | |
nýmalaður svartur pipar | |
hvítlauksduft | |
þurrkað chili | |
oregano | |
stórar dósir spagettísósa (2x 680g) | |
kotasæla | |
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
rifinn pizzaostur frá Gott í matinn | |
kalt smjör | |
spagettí | |
• | Rifinn Goðdala Grettir eftir smekk |
• | fersk steinselja |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal