Menu
Mjólkurhristingur með hnetusmjöri og banönum

Mjólkurhristingur með hnetusmjöri og banönum

Hvort sem þú kýst að kalla þessa dásemd mjólkurhristing eða sjeik þá er bragðið jafn gott hvort heldur sem er.

Innihald

1 skammtar
vænar kúlur góður vanilluís (3-4 kúlur)
nýmjólk frá MS
hnetusmjör
banani
Karamellusósa
rjómi frá Gott í matinn, þeyttur

Aðferð

  • Þeytið saman ís, mjólk, hnetusmjöri og banana.
  • Setjið karamellusósu innan í glasið sem þið notið, hellið hristingnum í glasið, toppið með rjóma og skreytið með banana og karamellusósu.

Höfundur: Helena Gunnarsdóttir