Heimatilbúinn kaffisjeik sem kaffiunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara!
vænar kúlur góður vanilluís (3-4 kúlur) | |
uppáhellt kælt kaffi | |
Smá skvetta nýmjólk (1-2 msk.) | |
súkkulaðisósa eða súkkulaðisíróp | |
Rjómi frá Gott í matinn, þeyttur |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir