Tómatar og mozzarella fara afar vel saman! Um daginn rakst ég á þessa hugmynd á netinu og hreinlega varð að prófa. Þetta var einfalt og fallegt og vöndurinn var ekki lengi að hverfa á þessu heimili! Gott er að bera túlípantabúntið fram með ristuðu baguette og pestó.
kirsuberjatómatar | |
mozzarellakúlur | |
• | basilíka til skrauts |
• | baguette og pestó |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir