Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Múffur með skinku, osti og tómötum
Deila
Þessar múffur eru frábærar með góðu salati.
Einfalt
Brauð
Bakstur
Dögurður (Brunch)
Nesti
Innihald
6
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
hveiti
lyftiduft
salt
smjör
mjólk
ólífuolía
saxaðar ólífur
saxaðir sólþurrkaðir tómatar eða ferskir
skinka
rifinn pizzaostur frá Gott í matinn
kotasæla
Skref
1
Hitið ofninn í 180°C.
Hnoðið saman hveiti, lyftidufti, salti og smjöri.
Skref
2
Velgið saman mjólk og ólífuolíu og blandið saman við.
Skref
3
Bætið við ólífum, sólþurrkuðum tómötum, rifinni skinku, kotasælu og ¾ af ostinum.
Setjið í muffinsform og stráið restinni af ostinum yfir.
Skref
4
Bakið við 180°C í 20-25 mínútur.
Höfundur: Árni Þór Arnórsson