Virkilega fallegt, fljótlegt og fínt. Konfektmoli úr rjómaosti. Hér grænn og jólalegur með myntubragði en má sannarlega nota sömu uppskrift og hafa hann appelsínugulan og með appelsínubragði, rauðan með kirsuberjabragði eða eitthvað annað uppáhald.
hreinn rjómaostur frá MS | |
flórsykur | |
myntudropar, ½-1 tsk. eftir smekk | |
grænn matarlitur | |
rjómi frá Gott í matinn | |
súkkulaði |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir