Hér eru bragðgóðir Óðalsostar skornir í teninga, þræddir upp á pinna með fjölbreyttu meðlæti og bornir fram í kramarhúsum. Fljótleg og skemmtileg hugmynd að rétt í veisluna eða saumaklúbbinn sem hægt er að útbúa á einfaldan hátt og setur skemmtilegan svip á veisluborðið.
• | Óðals Hávarður krydd |
• | Óðals cheddar |
• | Óðals Tindur |
• | salami eða góð skinka |
• | vínber |
• | konfekttómatar |
• | jarðarber |
• | grissini brauðstangir |
• | möndlur, hnetur, súkkulaði |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir