Fljótlegur og fjölskylduvænn fiskréttur sem smellpassar á vikumatseðil fjölskyldunnar.
roðflett og beinhreinsuð fiskflök – ýsa, þorskur eða annar hvítur fiskur (700-800 g) | |
• | salt og pipar |
olía | |
laukur, saxaður | |
kúrbítur, skorinn í bita | |
rauð paprika, skorin í bita | |
kirsiberjatómatar | |
ólífur | |
rifinn gratínostur frá Gott í matinn |
• | pipar og salt |
jógúrt án ávaxta eða grísk jógúrt | |
ólífuolía | |
hunang | |
hvítlauksgeirar, pressaðir |
Höfundur: Nanna Rögnvaldsdóttir