Dásamlegur ostaréttur eða ostaídýfa sem upplagt er að bera fram með heimatilbúnu foccacia brauði eða aðkeyptu snittubrauði. Þistilhjörtun eru ótrúlega bragðgóð og passa fullkomlega í heita rétti.
Gamli rjómaosturinn frá Gott í matinn | |
sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
majónes | |
rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
rifinn gratínostur frá Gott í matinn | |
matreiðslurjómi eða rjómi frá Gott í matinn | |
niðursoðin þistilhjörtu | |
spínat, gróft saxað | |
vorlaukar | |
hvítlauksrif, marin | |
sjávarsalt og svartur pipar |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir