Kvöldmaturinn þarf ekki alltaf að vera flókinn og þegar þig langar í eitthvað gott sem tekur lítinn tíma mælum við með þessu ofur einfalda spagettíi með þremur innihaldsefnum. Hvítlauksbrauðið setur svo punktinn yfir i-ið og smellpassar með!
spaghettí | |
kryddsmjör með hvítlaukskryddi frá MS | |
4 osta blanda frá Gott í matinn | |
• | nýmalaður svartur pipar og flögusalt |
• | fersk steinselja (má sleppa) |
baguette brauð, skorið í sneiðar | |
• | kryddsmjör með hvítlaukskryddi frá MS |
4 osta blanda frá Gott í matinn |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal