Krydduð ostamús er ómótstæðilegur eftirréttur að hausti og í kringum hátíðirnar sem tekur um 15 mínútur að framreiða. Hátíðlegur keimur af ostamúsinni með engifer kökum í botninum og mjúkum rjómanum kitla bragðlaukanna. Þrátt fyrir kryddkeiminn er ostamúsin einstaklega létt og góð.
engiferkökur | |
smjör | |
rjómi frá Gott í matinn | |
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
sykur | |
síróp | |
vanilludropar | |
kanill | |
múskat | |
engifer | |
negull | |
kardimommur |
• | rjómi frá Gott í matinn |
flórsykur | |
• | kanilstöng |
• | rósmarín |
• | muldar engiferkökur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir