Dásamlegir litlir ostabitar sem henta vel í vinaboðin, sem forréttur og í saumaklúbbinn. Það tekur enga stund að græja þessa dásemd og bitnarnir eru tilbúnir á 10 mínútum.
2 stk. | smjördeigsplötur |
3 tsk. | dijon sinnep |
1 stk. | ostakubbur frá Gott í matinn |
50 g | pekan hnetur |
• | hunang |
• | ferskt timjan |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir