Menu
Ostabakki með íslensku þema

Ostabakki með íslensku þema

Litríkur og skemmtilegur ostabakki með úrvals Óðalsostum.

Innihald

1 skammtar
Óðals Búri
Óðals Tindur
Óðals Gouda sterkur
Óðals Hávarður krydd (áður Havarti krydd)
Salami
Jarðarber
Bláber
Kex
Kjötbollur í hoi sin sósu
Paprika

Ostabakki með ljúffengum Óðalsostum

  • Skerið mismunandi Óðalsosta í bita.
  • Setjið bitana í krukkur eða litlar skálar og búið jafnframt til ostapinna.
  • Til að búa til kúluna er notuð hálf vatnsmelóna og henni pakkað inn í álpappír.
  • Ostapinnum er ýmist hægt að stinga í kúluna eða raða á ostabakka.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir