Menu
Ostabakki með Óðalsostum, hráskinku og berjum

Ostabakki með Óðalsostum, hráskinku og berjum

Fjölbreyttur ostabakki fyrir unnendur góðra osta og meðlætis. 

Innihald

1 skammtar
Óðals Havarti krydd
Óðals Gouda sterkur
Óðals Cheddar
Kex
Salami
Ólífur
Fíkjur
Döðlur
Fíkjusulta
Melóna
Bláber
Hnetur
Hráskinka

Aðferð

  • Þessi girnilegi ostabakki hentar vel á veisluborð í fermingum og við ýmis önnur hátíðleg tilefni. Skerið ostana á fjölbreyttan hátt, t.d. í kubba og lengjur og raðið ostum og meðlæti á bakkann.  

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir