Menu
Ostagratínerað tortellini með skinku og grænmeti

Ostagratínerað tortellini með skinku og grænmeti

Frábær pastaréttur fyrir alla fjölskylduna.

Innihald

4 skammtar
Olía til steikingar
Kjúklingakraftur
poki tortellini sirka 250 gr
skinkukurl
paprika
sveppir
brokkolí
box piparostur rifinn
rjómi frá Gott í matinn
rifinn gratínostur frá Gott í matinn

Skref1

  • Sjóðið tortellini eftir leiðbeiningum á pakka.

Skref2

  • Skerið grænmetið og steikið á pönnunni ásamt skinkunni.

Skref3

  • Bræðið saman rjóma og rifnum piparosti.

Skref4

  • Setjið tortellini í eldfast mót og grænmetið yfir.
  • Hellið sósunni yfir og hrærið vel saman.

Skref5

  • Stráið gratínostinum yfir og bakið í heitum ofni þar til osturinn er vel bráðinn.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson