Það er alltaf rúm fyrir nýjar hugmyndir að ostaídýfum og öllu sem viðkemur fallega fram bornum ostum. Þessi er sérlega hátíðleg og fer vel á borði sem og í munni. Hún er sæt og krydduð í senn á móti mjúkri ostablöndunni.
beikonsneiðar, skornar í bita | |
ferskt rósmarín, fínt saxað | |
púðursykur | |
hunang | |
cayenne pipar | |
döðlur, skornar í litla bita | |
smurostur með camembert | |
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
ólífuolía | |
• | sjávarsalt |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir