Ég hef ekki tölu á því hversu oft ég hef gert ólífukúlurnar og það bregst ekki að í hvert sinn er ég beðin um uppskriftina. Ef mér skjátlast ekki er uppskriftin upphaflega úr gamalli (25 ára plús) Ostalyst en hefur haldið velli. Uppskriftin hefur þó eflaust tekið einhverjum smávægilegum breytingum síðan.
hveiti | |
kalt smjör | |
rifinn bragðmikill ostur, t.d. sterkur Gouda eða Óðalsostur | |
rifinn parmesanostur | |
chiliflögur eða þurrkaður cayenne pipar (má sleppa) | |
grænar fylltar ólífur, um tvær krukkur (40-50 stk) |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir