Ostar henta fullkomlega á veisluborðið, hvort sem um er að ræða afmæli, fermingar, útskriftir eða annað. Leyfið hugmyndafluginu að ráða för þegar kemur að framsetningunni og verið óhrædd við að prófa eitthvað nýtt.
Dala hringur | |
Gullostur | |
Dala kastali, blár | |
Dala Camembert | |
Óðals Tindur | |
Óðals Cheddar | |
Óðals Havarti krydd | |
Óðals Ísbúi |
Salamí, hráskinka | |
Jarðarber, brómber, rifsber, brómber | |
Ostakex, brauðstangir | |
Baguette brauð | |
Pestó | |
Valhnetur, kasjúhnetur |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir