Þetta er virkilega einfalt að útbúa og skemmtilegt fyrir krakkana til að prófa sig áfram með. Eina sem getur klikkað er ef maður fylgist ekki nógu vel með og osturinn brennur.
lárperur (avocado) | |
kirsuberjatómatar (3-4 stk.) eða hálf paprika | |
lítill rauðlaukur | |
rauður chilli, fræhreinsið | |
lime, safinn. Má vera meira. | |
Örlítið af salti | |
pressaðir hvítlauksgeirar |
poki rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir