Einföld og dásamleg pavlova sem sæmir sér vel sem eftirréttur í matarboðinu, á veisluborðið eða bara í sunnudagskaffinu. Alveg dúnmjúk inn í og blandan af hindberjum og súkkulaði klikkar ekki.
eggjahvítur (150 g) | |
• | salt á hnífsoddi |
kalt vatn | |
sykur | |
edik | |
vanilludropar | |
maíssterkja (maizena) |
dökkt súkkulaði | |
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
rjómi frá Gott í matinn | |
hindberjasulta | |
• | froskin eða fersk hindber |
• | bláber |
• | cadbury mini eggs (lítil súkkulaðiegg) |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir