Eins og svo margir, elskum við pizzur! Hér höfum við skemmtilega útfærslu þar sem sterkt pepperóní og rifinn piparostur mæta svörtum ólífum og ferskri basilíku svo úr verður sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana.
pizzabotn, heimagerður eða tilbúinn | |
• | pizzasósa |
• | rifinn pizzaostur frá Gott í matinn |
• | rifinn piparostur frá Gott í matinn |
• | lítið pepperóní, sterkt |
• | svartar ólífur í sneiðum |
• | fersk basilíka |
• | rifinn Goðdala ostur eða parmesan |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal