Þessi pizza er í allra mesta uppáhaldi hjá mér og allir sem hafa smakkað þessa hjá okkur gera hana aftur seinna. Algjör veisla fyrir bragðlaukana. Innihaldið fer auðvitað eftir því hversu margar pizzur þið ætlið að gera þannig ég gef ykkur uppskrift af eins og fyrir 1 pizzu.
pizzadeig, heimagert eða aðkeypt (ekki verra ef það er súrdeigs) | |
hvítlauksolía | |
sveppir | |
smjör | |
Goðdala Feykir (einn ostur dugir á um 3 pizzur) | |
• | truffluolía |
• | hvítlaukssalt |
• | gróft sjávarsalt |
pizzadeig, heimagert eða aðkeypt (ekki verra ef það er súrdeigs) | |
• | Goðdala Feykir |
• | hvítlauksolía |
• | sjávarsalt |
• | pizzasósa |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir