Menu
Pizzadeig

Pizzadeig

Frábær uppskrift að pizzadeigi sem klikkar ekki.

Innihald

4 skammtar
þurrger
hunang
volgt vatn
hveiti
ólífuolía

Skref1

  • Leysið gerið upp í volgu vatni og það er afar mikilvægt að vatnið sé volgt.

Skref2

  • Bætið hunangi saman við og hrærið vel í.
  • Þegar það byrjar að freyða í skálinni er gerið klárt.

Skref3

  • Blandið olíu og hveitinu saman við í hrærivélaskál.
  • Notið hnoðarann í hrærivélinni og hnoðið í um 4-6 mínútur.

Skref4

  • Deigið er tilbúið þegar það er orðið að kúlu og klístrast ekki við hrærivélaskálina.

Skref5

  • Setjið viskastykki yfir skálina og leyfið deiginu að hefa sig í klukkustund.

Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir