Það er snilld að geta skipt stundum út föstudags pizzunni út fyrir pizzu pasta sem krakkarnir elska. Hægt er að setja sama álegg á pizzu pastað og þú færð þér á pizzu, t.d. bætt við lauk, ólífum, sveppum eða því sem hugurinn girnist. Fljótleg og fjölskylduvæn uppskrift.
nautahakk | |
pastaskrúfur | |
ólífuolía | |
pepperoni | |
græn paprika | |
hvítlauksgeirar | |
pizzasósa | |
tómat pastasósa | |
ítölsk kryddblanda eða pizzakrydd | |
sjávarsalt | |
pizzaostur frá Gott í matinn |
• | pizzaostur frá Gott í matinn |
• | græn paprika |
• | pepperoni |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir