Súkkulaðimús með kotasælu er hollari og próteinríkari súkkulaðimús en margar slíkar. Þetta góðgæti tekur stutta stund að gera og er tilvalið sem millimál eða eftirréttur. Fyrir þau sem vilja gera vel við sig er auðvitað toppurinn að þreyta smá rjóma með.
kotasæla | |
bökunarkakó | |
vanilludropar | |
chia fræ |
• | fersk bláber |
• | ristaður kókos |
• | súkkulaðisíróp |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir