Þessar brauðstangir er sniðugt að gera um leið og próteinpizzan er bökuð, krökkunum mínum finnst þær æðislegar og ómissandi með föstudags pizzunni. Ég nota sama deig og í próteinpizzuna. Það er hægt að kaupa brauðstangakrydd í Ikea og fleiri stöðum, svo er líka hægt að búa það til. Þessi uppskrift dugar í 10 brauðstangir.
hveiti | |
hreint Ísey skyr | |
lyftiduft | |
• | egghvíta til penslunar, eða egg |
• | brauðstangakrydd |
salt | |
hvítlaukskrydd | |
óregangó | |
paprika | |
basilíka | |
• | smá svartur pipar og cayenne pipar |
Höfundur: Helga Magga