Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Rækjusalat með sætri chillisósu og sýrðum rjóma
Deila
Klassískt meðlæti með öðruvísi snúningi.
Einfalt
Partý
Afmæli
Dögurður (Brunch)
Salöt
Innihald
6
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
Rækjur, afþýddar
Sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn
Sýrður rjómi með graslauk og lauk frá Gott í matinn
Harðsoðin egg
Sæt chillisósa
Salt og pipar eftir smekk
Skref
1
Þerrið rækjurnar.
Skref
2
Blandið saman sýrðum rjóma og chillisósu.
Skref
3
Saxið harðsoðin egg niður í litla bita.
Skref
4
Blandið öllu saman og saltið og piprið eftir smekk.
Höfundur: Árni Þór Arnórsson