Rifsberjarunnar svigna þessa dagana undan eldrauðum
dásamlegum berjum sem er ákaflega gaman að nota í eitthvað fleira en hlaup eða sultu. Þessi rifsberjabaka, eða rifsberjapæ, er í algjöru uppáhaldi - svona fallega bleik með stökkum hafratoppi. Himnesk og silkimjúk vanillusósan gæti svo varla farið henni betur.
rauð rifsber | |
sykur | |
maizenamjöl |
smjör | |
sykur | |
haframjöl | |
hveiti | |
vanillusykur | |
lyftiduft |
vanillustöng | |
rjómi frá Gott í matinn | |
nýmjólk | |
eggjarauður | |
flórsykur | |
maizenamjöl | |
smjör |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir