Hér er á ferðinni ekta haustmatur sem hentar fyrir unga sem aldna. Bolognese er kærkomin tilbreyting frá klassísku hakk og spaghettí og rjóminn setur hér punktinn algjörlega yfir i-ið! Rétturinn er góður með parmesanosti og hvítlauksbrauði en hér tók ég súrdeigsbrauð, smurði með vel af íslensku smjöri, kryddaði með hvítlauksdufti og salti og setti rifinn pizzaost yfir allt saman og inn í ofn á 200°C í 5 mínútur.
spaghettí | |
nautahakk | |
stór gulrót | |
laukur | |
hvítlauksrif | |
tómat paste | |
hakkaðir tómatar (í dós) | |
pastavatn | |
fljótandi nautakraftur | |
þurrkuð basilíka | |
óreganó krydd | |
rjómi frá Gott í matinn | |
• | salt og pipar eftir smekk |
• | ólífuolía til steikingar |
• | hvítlauksbrauð og góður ostur, t.d. Goðdala Feykir eða parmesan |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir