Súpur eru alltaf góðar, en rjómalagaðar súpur eru langbestar! Þessi rjómalagaða sveppasúpa er í einu orði sagt dásamleg og hrærða smjörið svo gott að það er hægt að borða það eintómt!
smjör | |
sveppir | |
hvítlauksrif | |
hveiti | |
vatn | |
rjómi frá Gott í matinn | |
grænmetisteningur | |
sveppateningur | |
salt og pipar | |
soya sósa | |
ferskt timjan |
smjör við stofuhita | |
salt | |
rjómi frá Gott í matinn |
brauð |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir