Rjómaostarúlla með beikoni sem búið er að velta upp úr stökku ostakurli og vorlauk, mmmm! Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana svo ekki sé meira sagt.
rjómaostur með graslauk og lauk frá MS | |
beikonsneiðar | |
vorlaukur | |
Orri ostakurl frá Ostakjallaranum |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir