Þessar bollur eru algjört sælgæti og undirbúningurinn er fullkomlega þess virði! Stökkur marengsinn með ljúffengum súkkulaðirjóma, heimagerðri karamellunni og stökkri kexbollunni er blanda sem er algerlega ómótstæðileg. Fullkomin blanda af krönsi og silkimjúkum rjóma! Undirbúningurinn tekur vissulega góða stund en vinnan sjálf er ekki erfið. Aðallega bara dútl og síðan fer góður tími í baksturtíma og bið sem hægt er að nýta í allskonar skemmtilegt.
Látið þessar eftir ykkur!
smjör | |
sykur | |
hveiti | |
kakó |
vatn | |
smjör | |
hveiti | |
• | salt á hnífsoddi |
egg (2-3) |
eggjahvítur | |
sykur | |
cream of tartar | |
kornflex, mulið |
rjómi frá Gott í matinn | |
smúkkulaðismyrja, t.d. Nutella |
sykur | |
smjör | |
rjómi frá Gott í matinn | |
sjávarsalt |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal