Vetur, sumar, vor og haust - það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni.
blandað salat | |
fersk jarðarber | |
parmaskinka, stórar sneiðar | |
avocado | |
mozzarella perlur |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
ólífuolía | |
sítrónusafi | |
hunang | |
• | salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir