Þessi baka er dásamleg. Ekta saumaklúbbsréttur eða þægilegur kvöldmatur. Innihaldið minnir ef til vill dálítið á hina frægu "Eðlu" ídýfu sem er svo sannarlega ekki til að skemma fyrir.
spelt eða hveiti (gott að nota gróft og fínt til helminga) | |
kalt smjör | |
heitt vatn (1/2 - 1 dl) | |
salt |
litlar kjúklingabringur, skornar smátt | |
rauð paprika, smátt skorin | |
laukur, smátt saxaður | |
tacokrydd eða annað gott mexíkóskt krydd eftir smekk | |
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn (helst við stofuhita) | |
sýrður rjómi 18% | |
egg | |
salsasósa | |
rifinn gratínostur |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir