Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
baguette brauð | |
kjúklingabringa, elduð | |
mozzarella kúlur, stórar | |
• | klettasalat, handfylli |
stór tómatur | |
• | dijon sinnep |
• | rautt pestó |
• | salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir